
Sængur
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af sængum úr hágæðadún – besta einangrunarefninu sem náttúran hefur að bjóða. Sængurnar okkar eru framleiddar í samræmi við sömu nákvæmu staðla og þekktu DUX-rúmin okkar og bjóða upp á einstaka mýkt og hitastýringu sem tryggir rétt þægindi fyrir hvaða loftslag sem er og á hvaða árstíma sem er.


DUX Superior-sæng, létt
Þessi dúnsæng er sú besta sem við bjóðum fyrir sumarveðrið – ef þér verður heitt eða ef húsið er mjög vel einangrað.


DUX hlý Superior-sæng
Skoðaðu þægilegustu sængina okkar


DUX Excellent-sæng, miðlungs- eða létt fylling
Frábær sæng sem hentar öllum, þægileg og vönduð.


DUX hlý Excellent-sæng
Mjög hlý sæng fyrir þau sem láta sig dreyma um að sofa undir hlýjum skýjahnoðra.