Sleppa og fara á aðalsíðu

Rúmteppi, dúnn og sængurlín

Sængurföt

Við framleiðslu sængurfatanna eru gerðar sömu gæðakröfur og gerðar eru til lúxusrúmanna frá okkur. Öll efni eru handvalin með hliðsjón af gæðum, endingu og vistspori. Sængurnar okkar og koddarnir innihalda gæðadún og sameina þægilegan stuðning, mýkt og hönnun í því skyni að bæta svefnumhverfið.

Sængurföt

Áklæði á rúmbotn, rúskinn, 10 Quill Áklæði á rúmbotn, rúskinn, 10 Quill

Áklæði á rúmbotn

Handunnið rúmteppi sem gefur þínu rúmi einstakt yfirbragð.

Lesa meira
Kaj-teygjulak Kaj-teygjulak

Kaj

Einfalt áklæði sem ver rúmið og skapar frísklegt útlit og yfirbragð í hvelli.

Lesa meira
Margo-pífulak, rúskinn, 10 Quill Margo-pífulak, rúskinn, 10 Quill

Margo-pífulak

Handunnið pífulak, sérsaumað til að fullkomna útlitið.

Lesa meira
Mathilda-pífulak, rúskinn, 10 Quill Mathilda-pífulak, rúskinn, 10 Quill

Mathilda-pífulak

Handunnið pífulak, sérsaumað til að fullkomna útlitið.

Lesa meira
Royal-pífulak, rúskinn, 10 Quill Royal-pífulak, rúskinn, 10 Quill

Royal-pífulak

Handunnið pífulak með raufum og mjúkum hornum, til að lakið falli fullkomlega að og fari vel.

Lesa meira
Frotte-lak, bómull Frotte-lak, bómull

Frottéefni

Til að hlífa yfirdýnunni.

Lesa meira

Cecilia-rúmteppi

Sígilt rúmteppi hannað eftir þinni hentisemi.

Lesa meira

Charlotte-rúmteppi

Sígilt rúmteppi hannað af þér.

Lesa meira
DUX létt Superior-sæng DUX létt Superior-sæng

DUX Superior-sæng, létt

Þessi dúnsæng er sú besta sem við bjóðum fyrir sumarveðrið – ef þér verður heitt eða ef húsið er mjög vel einangrað.

  • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX hlý Superior-sæng DUX hlý Superior-sæng

DUX hlý Superior-sæng

Skoðaðu þægilegustu sængina okkar

  • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX Excellent-sæng með miðlungsfyllingu DUX Excellent-sæng með miðlungsfyllingu

DUX Excellent-sæng, miðlungs- eða létt fylling

Frábær sæng sem hentar öllum, þægileg og vönduð.

  • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX hlý Excellent-sæng DUX hlý Excellent-sæng

DUX hlý Excellent-sæng

Mjög hlý sæng fyrir þau sem láta sig dreyma um að sofa undir hlýjum skýjahnoðra.

  • OEKO-TEX
Lesa meira
Rúmföt, Xleep-koddi Rúmföt, Xleep-koddi

DUX Xleep-koddi

DUX Xleep koddinn okkar er með kerfi úr smágerðum gormum sem tryggir að hálsinn og höfuðið haldast í réttri línu gagnvart hryggsúlunni.

  • DUX-gormakerfi
Lesa meira
DUX mjúkur Superior-koddi DUX mjúkur Superior-koddi

DUX Superior-koddi, mjúkur

Dásamlega mjúkur koddi með fremur litlum stuðningi, sérstaklega ætlaður þeim sem eru viðkvæm á hálssvæði.

  • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX stífur Superior-koddi DUX stífur Superior-koddi

DUX Superior-koddi, stífur

Mjúkur koddi með fullkomnum stuðningi.

  • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX mjúkur Excellent-koddi DUX mjúkur Excellent-koddi

DUX Excellent-koddi, mjúkur

Frábær koddi sem hentar öllum.

  • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX stífur Excellent-koddi DUX stífur Excellent-koddi

DUX Excellent-koddi, stífur

Stífari koddi sem veitir mjög góðan stuðning.

  • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX-sængurlín, Superior, satín, ferningsmynstrað og hvítt DUX-sængurlín, Superior, satín, doppótt og hvítt

DUX-koddaver úr satíni

Þessi óviðjafnanlega lína úr bómullarsatíni er handunnin í einstökum gæðum.

Lesa meira
DUX-sængurlín, satín, hvítt DUX-sængurlín, satín, drapplitað

DUX-koddaver úr satíni

Óviðjafnanlega línan okkur úr bómullarsatíni, handunnin í hæsta gæðaflokki.

Lesa meira
DUX-sængurlín, Superior, satín, ferningsmynstrað og hvítt DUX-sængurlín, Superior, satín, doppótt og hvítt

DUX Superior-sængurver úr satíni

Þessi óviðjafnanlega lína úr bómullarsatíni er handunnin í einstökum gæðum.

Lesa meira
DUX-sængurlín, satín, hvítt DUX-sængurlín, satín, drapplitað

DUX sængurver úr satíni

Óviðjafnanlega línan okkur úr bómullarsatíni, handunnin í hæsta gæðaflokki.

Lesa meira

DUX-lak úr sléttu, látlausu satíni

Óviðjafnanlega línan okkur úr bómullarsatíni, handunnin í hæsta gæðaflokki.

Lesa meira

Fylgihlutir fyrir rúm