Einstakur svefn. Líf með lúxus.
Vörurnar okkar
Í fjórar kynslóðir hefur fjölskyldufyrirtækið okkar leitast við að þróa hágæðarúmvörur og húsgögn. Þessi ásetningur hefur gert DUX og DUXIANA að samnefnara fyrir samstillta blöndu af formi og virkni – sem skilar glæsilegum stíl með óviðjafnanlegum þægindum.
Skoðaðu allt úrvalið okkar af vörum fyrir svefn og heimili: allt frá sannprófuðum nýjungum til að ná dýpri, heilbrigðari hvíld yfir í sígilda hönnunarmuni sem skapa lúxus í hvaða rými sem er
Svefn
Rannsóknir og þróun í heila öld hafa skilað sér í nýstárlegum lausnum til að færa þér dýpstu og þægilegustu næturhvíld sem völ er á.
Líf
Sígild sænsk hönnun í meira en 50 ár. Skoðaðu sígilda og nútímalega húsgagnalínuna okkar.
Allar vörur
DUX 10
Njóttu einstakra þæginda í þessu goðsagnakennda lága DUX-rúmi með gagnvirkri tveggja laga gormabyggingu.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Sustainable Comfort
DUX 11
Falleg og rennileg dýna sem fellur óviðjafnanlega að líkamanum og hentar með hvaða rúmgrind sem er.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Sustainable Comfort
DUX 30
Háþróaðasti rúmbotninn okkar, með hlutaskiptri hönnun sem býður upp á stillanleg þægindasvæði.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Pascal-kerfi
- Sustainable Comfort
DUX 31
Sérhannaður rúmbotn með stillanlegum þægindasvæðum.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Pascal-kerfi
- Sustainable Comfort
DUX 60
Tvöfaldur botn sem býður upp á mikinn sveigjanleika og sérstillanleg þægindasvæði.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Pascal-kerfi
- Sustainable Comfort
DUX 80
Fáðu bestu mögulegu hvíldina með stillanlegum þægindasvæðum og auknum stuðningi við mjóbakið.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Pascal-kerfi
- Sustainable Comfort
DUX Motion
DUX Motion býður upp á hin rómuðu þægindi DUX í stillanlegu rúmi með tvöföldum botni og stillanlegum þægindasvæðum.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Pascal-kerfi
- Sustainable Comfort
DUX 1001
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Innblástur
DUX 1002
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Innblástur
DUX 2002
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Innblástur
DUX 303
Nýjasta rúmið okkar er með stillanlegum þægindasvæðum.
- DUX-gormakerfi
- Pascal-kerfi
- Innblástur
DUX 3003
Háþróaðasti rúmbotninn okkar, með stillanlegum þægindasvæðum.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Pascal-kerfi
- Innblástur
DUX 5005
Mikil líkamsmótun og tvöfaldur botn, með sérlega mjúkri yfirdýnu.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Innblástur
DUX 6006
Hönnun sem fellur þétt að líkamanum, á tvöföldum grunni með sérstillanlegum þægindasvæðum.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Pascal-kerfi
- Innblástur
DUX 8008
Einstök svefnupplifun. Sérstillanleg þægindasvæði og auknir valkostir um stuðning við mjóbak.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Pascal-kerfi
- Mjóbaksstuðningur
- Innblástur
DUX Axion
DUX Axion skartar öllum bestu eiginleikum sígilda DUX-rúmsins, en er auk þess hæðarstillanlegt.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Stillanlegt
- Innblástur
DUX Dynamic
Rúm á tvískiptum botni, með stillanlegum þægindasvæðum, með hinum margrómuðu DUX-þægindum.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Pascal-kerfi
- Stillanlegt
- Innblástur
DUX Xclusive
Einstök svefnupplifun. Sérstillanleg þægindasvæði, með viðbótarstillingum fyrir stuðning við mjóbak.
- DUX-gormakerfi
- Pascal-kerfi
- Mjóbaksstuðningur
- Innblástur
Anna
Anna-höfðagaflinn okkar – listasmíð úr viði með þægilegum stuðningspúða.
Astoria
Einn vinsælasti höfðagaflinn okkar, í látlausri hönnun.
- Eldvörn
Dante
Höfðagafl með mjúku tróði, stunginn eða með hnöppum.
- Eldvörn
Eden
Nútímalegur stíll með hönnunarþáttum sem gera hvern hlut einstakan.
Faruk
Lægri höfðagafl sem má stilla handvirkt og er frábær fyrir kvöldlesturinn.
- Eldvörn
- Stillanlegur höfuðgafl
Flex
Lægri höfðagafl með látlausu yfirbragði sem má stilla handvirkt og er frábær fyrir kvöldlesturinn.
- Eldvörn
- Stillanlegur höfuðgafl
Flex Soft
Lægri, stillanlegur höfðagafl, púðalaga stoðpúðar sem henta vel fyrir lestur.
- Stillanlegur höfuðgafl
Royal
Þannig verður höfðagaflinn hár og mjúkur og unaðslega þægilegur og rúmið verður djásnið í svefnherberginu.
- Eldvörn
Quadro
Stílhrein hönnun með útsaumuðu Quadro-mynstri.
- Eldvörn
Vista
Lægri, bogadreginn höfðagafl með mjúkri fyllingu sem er frábær fyrir kvöldlestur.
- Eldvörn
Höfðagafl með hljóðheimi (The Audio Headboard)
Þaulhannaður höfuðgafl úr gegnheilum viði sem búinn er nýstárlegri tækni frá Bang & Olufsen. Varan er hönnuð og þróuð sem samstarfsverkefni Bang & Olufsen og DUX.
- OEKO-TEX
Xupport
Vinsælasta yfirdýnan okkar, úr náttúrulegum efnum sem endast lengi.
- OEKO-TEX
Xupport Plus
Þetta er ein vinsælasta yfirdýnan okkar, enda er efsta lagið ótrúlega mjúkt, hún er úr náttúrulegum efnum og endist mjög lengi.
- OEKO-TEX
Fótur úr áli
Fæturnir okkar gefa rúminu þínu nútímalegt yfirbragð.
Hringlaga rúmfætur, 5,5 cm
Sérlega vandaðir viðarfætur sem endast mjög lengi.
Hringlaga rúmfætur, 10 cm
Breiðir fætur úr vönduðum viði sem þolir mikla notkun.
Ferhyrndur fótur
Breiðir fætur með dálítilli málmhúðun, úr vönduðum viði sem þolir mikla notkun.
Niðurmjór fótur
Breiðir, niðurmjóir fætur úr vönduðum viði sem þolir mikla notkun.
Áklæði á rúmbotn
Handunnið rúmteppi sem gefur þínu rúmi einstakt yfirbragð.
Kaj
Einfalt áklæði sem ver rúmið og skapar frísklegt útlit og yfirbragð í hvelli.
Margo-pífulak
Handunnið pífulak, sérsaumað til að fullkomna útlitið.
Mathilda-pífulak
Handunnið pífulak, sérsaumað til að fullkomna útlitið.
Royal-pífulak
Handunnið pífulak með raufum og mjúkum hornum, til að lakið falli fullkomlega að og fari vel.
Frottéefni
Til að hlífa yfirdýnunni.
Cecilia-rúmteppi
Sígilt rúmteppi hannað eftir þinni hentisemi.
Charlotte-rúmteppi
Sígilt rúmteppi hannað af þér.
DUX Superior-sæng, létt
Þessi dúnsæng er sú besta sem við bjóðum fyrir sumarveðrið – ef þér verður heitt eða ef húsið er mjög vel einangrað.
- OEKO-TEX
DUX hlý Superior-sæng
Skoðaðu þægilegustu sængina okkar
- OEKO-TEX
DUX Excellent-sæng, miðlungs- eða létt fylling
Frábær sæng sem hentar öllum, þægileg og vönduð.
- OEKO-TEX
DUX hlý Excellent-sæng
Mjög hlý sæng fyrir þau sem láta sig dreyma um að sofa undir hlýjum skýjahnoðra.
- OEKO-TEX
DUX Xleep-koddi
DUX Xleep koddinn okkar er með kerfi úr smágerðum gormum sem tryggir að hálsinn og höfuðið haldast í réttri línu gagnvart hryggsúlunni.
- DUX-gormakerfi
DUX Superior-koddi, mjúkur
Dásamlega mjúkur koddi með fremur litlum stuðningi, sérstaklega ætlaður þeim sem eru viðkvæm á hálssvæði.
- OEKO-TEX
DUX Superior-koddi, stífur
Mjúkur koddi með fullkomnum stuðningi.
- OEKO-TEX
DUX Excellent-koddi, mjúkur
Frábær koddi sem hentar öllum.
- OEKO-TEX
DUX Excellent-koddi, stífur
Stífari koddi sem veitir mjög góðan stuðning.
- OEKO-TEX
DUX-koddaver úr satíni
Þessi óviðjafnanlega lína úr bómullarsatíni er handunnin í einstökum gæðum.
DUX-koddaver úr satíni
Óviðjafnanlega línan okkur úr bómullarsatíni, handunnin í hæsta gæðaflokki.
DUX Superior-sængurver úr satíni
Þessi óviðjafnanlega lína úr bómullarsatíni er handunnin í einstökum gæðum.
DUX sængurver úr satíni
Óviðjafnanlega línan okkur úr bómullarsatíni, handunnin í hæsta gæðaflokki.
DUX-lak úr sléttu, látlausu satíni
Óviðjafnanlega línan okkur úr bómullarsatíni, handunnin í hæsta gæðaflokki.
Innra þægindalagið
Einstakur þáttur í hlutaskipta svefnkerfinu okkar til að auka þægindin enn frekar.
Comfort Plus-yfirdýna
Hluti af hlutaskipta svefnkerfinu okkar: þykkari yfirdýna sem veitir aukna mýkt fyrir þægilegan svefn.
- DUX-gormakerfi
Þægileg yfirdýna
Nýjasta þróunin á vinsælustu yfirdýnunni okkar, úr náttúrulegum efnum til að auka þægindin.
- DUX-gormakerfi
Pascal-kerfi með stillanlegum þægindasvæðum
Engir tveir líkamar eru eins DUX-rúmið er hannað til að mæta þörfum hvers og eins.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
Sam-stóll
Við segjum gjarnan að frábær armstóll eigi að vera jafn mikið augnayndi og hann er þægilegur.
Sam-armstóll
Við segjum gjarnan að frábær armstóll eigi að vera jafn mikið augnayndi og hann er þægilegur.
Anita
Þægilegur og nettur smásófi. Teygðu úr fótleggjunum, lestu, slakaðu á eða vafraðu á netinu.
- DUX-gormakerfi
Domus stál
Einföld, látlaus, nútímaleg hönnun sem hentar fyrir margs konar umhverfi.
Domus úr viði
Gullfallegur, handsmíðaður hægindastóll fyrir sparihornið, eða sem stáss í miðri stofu.
Domus viðarstóll
Skemillinn er hér í lengri gerð, í stíl við Domus-hægindastólinn úr viði.
Ingrid
Auðvelt að koma fyrir og fíngerðir drættir úr mótuðu beyki.
Ingrid-skemill
Auðvelt að koma fyrir og fíngerðir drættir úr mótuðu beyki.
Jetson
Skoðaðu húsgagnið sem allir elska
Karin
Stóll í fullkominn stærð og sígildri, fallegri hönnun sem er auðvelt að koma fyrir og færa til.
- OEKO-TEX
Karin-skemill
Fótskemill í hentugri stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu.
- OEKO-TEX
Karin 73
Sígildur og fágaður hægindastóll
- OEKO-TEX
Karin 73-skemill
Fótskemill í hentugri stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu.
- OEKO-TEX
Pernilla 69
Pernilla 69 er drottning hægindastólanna. Hönnuðurinn mótaði stólinn eftir snjóskafli.
Pernilla 69-skemill
Pernilla 69-skemillinn gerir sætisupplifunina enn þægilegri.
Spider-stóll
Stóll með afslöppuðu, einföldu útliti og afburða þægindum, fyrir tilstilli DUX-gorma.
- DUX-gormakerfi
Superspider
Hægindastóll sem þægilegt er að leggjast í og sameinar þægindi og slökun.
Ritzy-hægindastóll
Nútímalegur og þægilegur stóll með fallegum línum.
- DUX-gormakerfi
- Eins sætis sófi
Ritzy-fótaskemill
Nútímalegur, fyrsta flokks fótaskemill með fallegri hönnun
Lítið Alberto-borð
Borðstofuborð með margs konar geymslumöguleikum, í látlausri hönnun sem fer vel í rýmum af öllum stærðum.
Stórt Alberto-borð
Borðstofuborð með margs konar geymslumöguleikum, í látlausri hönnun sem fer vel í rýmum af öllum stærðum.
Domus-borð
Lágt borð úr fyrsta flokks smíðaefnum passar fullkomlega við Domus-viðinn.
Drum borð
Þetta er nett borð sem nýtist á ýmsan hátt og er bæði látlaust og fágað.
Karin
Borð í hentugri stærð sem er auðvelt að færa til.
Karin-borð: miðlungs
Miðlungsstór valkostur í sígildri hönnun og sem auðvelt er að koma fyrir þar sem hentar, í anda upprunalega Karin-borðsins.
Karin-borð: stórt
Borð í anda sígildrar Karin-hönnunar, sérhannað til að auðvelt sé að færa það til.
Lítið Inter-stofuborð
Borðstofuborð í kaffihúsastærð.
Inter-borðstofuborð
Gullfallegt, látlaust borðstofuborð í staðlaðri stærð.
Lítið Lunaria-borð
Fjölhæft borð, með mjúkum línum, úr hlýlegum viði.
Meðalstórt Lunaria-borð
Fjölhæft borð með mjúkum línum, úr hlýlegum viði.
Stórt Lunaria-borð
Fjölhæft borð með mjúkum línum, úr hlýlegum viði.
Pronto-borð
Hentar í margs konar rými til ýmiss konar notkunar, stillanlegt og flott.
Pronto-borð XL
Hentar í margs konar rými til ýmiss konar notkunar, stillanlegt og flott.
Alicia
Rúmgóður og nútímalegur sófi sem hentar til margs konar notkunar.
- DUX-gormakerfi
- Pascal-kerfi
- Margir sætavalkostir
Johan
Fágaður og sígildur sófi með afar þægilegum DUX-gormum.
- DUX-gormakerfi
- Þriggja sæta sófi
Ritzy, þriggja sæta
Nútímalegur og þægilegur stóll með fallegum línum.
- DUX-gormakerfi
- Þriggja sæta sófi
Wind
Fágaður og sígildur sófi með afar þægilegum DUX-gormum.
- DUX-gormakerfi
- Þriggja sæta sófi
Ritzy, tveggja sæta
Nútímalegur og þægilegur stóll með fallegum línum.
- DUX-gormakerfi
- Tveggja sæta sófi
Ritzy-legubekkur
Nútímalegur, fyrsta flokks legubekkur með fallegri hönnun.
Tveggja sæta Karin-sófi
Tveggja sæta sófi í fullkominni stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu.
- OEKO-TEX
- Tveggja sæta sófi
Þriggja sæta Karin-sófi
Þriggja sæta sófi í fullkominni stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu.
- OEKO-TEX
- Þriggja sæta sófi
Tveggja sæta Karin 73-sófi
Tveggja sæta sófi í fullkominni stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu, byggður á sígilda Karin 73-stólnum.
- OEKO-TEX
- Tveggja sæta sófi
Þriggja sæta Karin 73-sófi
Þriggja sæta sófi í fullkominni stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu, byggður á sígilda Karin 73-stólnum.
- OEKO-TEX
- Þriggja sæta sófi