
Húsgögn
Tveggja sæta Karin 73-sófi
Tveggja sæta sófi í fullkominni stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu, byggður á sígilda Karin 73-stólnum.
Tveggja sæta Karin 73-sófi
Karin 73 er glæsilegur tveggja sæta sófi byggður á sígildri hönnun með fallegri krómgrind og sessum með djúpum stungum.
-
Tveggja sæta sófi





Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og úr ýmsum efnum, þ.m.t. leðri
- Krómhúðuð grind með stoðneti
- Sessur með ríkulega bólstruðum innri kjarna
- Handsaumaður
- Hjól undir til að auðvelt sé að færa vöruna til
Lýsing
Karin 73 dregur nafn sitt af árinu sem hann var settur á markað og er fyrsta útfærslan af upprunalega Karin-hægindastólnum sem Bruno Mathsson hannaði. Nú förum við enn lengra með vörulínuna og bjóðum upp á tveggja sæta sófa í sama sígilda og fágaða útliti. Þægilegar, bólstraðar sessur sem hvíla á krómhúðaðri grind með stoðneti veita einstakan lúxus og þægindi. Auk sófa og upprunalega stólsins inniheldur Karin 73-vörulínan einnig skemil og borð í ýmsum stærðum.
Mál
Breidd | Dýpt | Hæð | Sætishæð |
---|---|---|---|
1390cm | 82cm | 80cm | 41cm |
Sófar
Sérsníða
DUX-sófar fást með ýmsum tau- og leðuráklæðum. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. Við veljum af kostgæfni leður og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi, hnökra ekki eða verða snjáð, halda vel lit og eru framleidd á sjálfbæran hátt.
Fleiri sófar


Ritzy, tveggja sæta
Glæsilegur og þægilegur tveggja sæta sófi fyrir heimilið eða skrifstofuna.
DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
Tveggja sæta sófi


Tveggja sæta Karin-sófi
Við byggjum á sígildri fágun Karin-vörulínunnar og erum spennt að bjóða upp á tveggja sæta sóma með fallegu krómi og sessum með djúpum stungum.
Tveggja sæta sófi