
Húsgögn
Pernilla 69
Pernilla 69 er drottning hægindastólanna. Hönnuðurinn mótaði stólinn eftir snjóskafli.
Pernilla 69
Sígildur hægindastóll hannaður af Bruno Mathsson. Pressað og mótað beyki, falleg smáatriði og mikil þægindi.



Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Sætishlutinn er úr náttúrulegu beyki með stoðefni
- Sessurnar eru með fyllingu úr pólýeter og trefjaefni
- Grind úr límhúðuðu, náttúrulegu beyki
Lýsing
Pernilla 69, sígildur og þægilegur. Hér var leitað fanga í gömlu tölublaði af „Bra Bohag“, eða 68–69, þar sem finna má hinn sígilda og þægilega Pernilla 69-stól, en í honum nær líkaminn fullkominni slökun og þér líður í raun ekki eins þú sért í sitjandi stellingu. Hægt er að kaupa skemil í stíl sérstaklega.
Mál
Breidd | Dýpt | Hæð | Sætishæð |
---|---|---|---|
85cm | 90cm | 99cm | 40cm |
Hægindastólar
Sérsníða
Mikið úrval er til af tau- og leðuráklæði fyrir DUX-hægindastóla. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. DUX velur af kostgæfni leður- og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi, hnökra ekki eða verða snjáð, halda vel lit og eru framleidd á sjálfbæran hátt.
Sjá einnig


Jetson
Sígildur hægindastóll hannaður af Bruno Mathsson. Jetson-stóllinn endurspeglar bæði ástríðu hönnuðarins fyrir þægindum og hina sígildu, sænsku hönnunaraðferð. Sessan er skálarlaga og bakið er notendavænt og hátt, með höfuðpúða. Snúanlegur með einstökum, sjálfvirkum læsingarbúnaði.


Spider-stóll
Sígildur hægindastóll frá hönnunarteymi DUX. Stóllinn veitir frábæran stuðning með DUX-gormunum í ílöngum sessunum.
DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum


Pernilla 69-skemill
Sígildur skemill, hannaður af Bruno Mathsson. Skemillinn er hannaður í stíl við Pernilla 69-hægindastólinn í því skyni að auka þægindin enn meira.