Hringlaga rúmfætur, 10 cm
Breiðir, hringlaga rúmfætur úr vönduðu beyki.
Eiginleikar
- Gegnheilt beyki, íbenholt, svartur litur, eik eða hvítur litur
- Fást í pökkum með 2 stk.
Lýsing
Innri botninn á DUX-rúmunum gefur þér svigrúm til að velja gerð, hæð og lit rúmfótanna og þú festir fæturna á botninn með því að skrúfa þá undir hann. Fæturnir eru hringlaga og grannir, eða 10 cm í þvermál, úr gegnheilum viði.
Mál
Hæð | Þvermál |
---|---|
12cm | 10cm |
16cm | 10cm |