
Húsgögn
Þriggja sæta Karin 73-sófi
Þriggja sæta sófi í fullkominni stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu, byggður á sígilda Karin 73-stólnum.
Þriggja sæta Karin 73-sófi
Karin 73 er glæsilegur þriggja sæta sófi byggður á sígildri hönnun með fallegri krómgrind og sessum með djúpum stungum.
-
Þriggja sæta sófi





Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og úr ýmsum efnum, þ.m.t. leðri
- Krómhúðuð grind með stoðneti
- Sessur með ríkulega bólstruðum innri kjarna
- Handsaumaður
- Hjól undir til að auðvelt sé að færa vöruna til
Lýsing
Karin 73 dregur nafn sitt af árinu sem hann var settur á markað og er fyrsta útfærslan af upprunalega Karin-hægindastólnum sem Bruno Mathsson hannaði. Nú förum við enn lengra með vörulínuna og bjóðum upp á þriggja sæta sófa í sama sígilda og fágaða útliti. Þægilegar, bólstraðar sessur sem hvíla á krómhúðaðri grind með stoðneti veita einstakan lúxus og þægindi. Auk sófa og upprunalega stólsins inniheldur Karin 73-vörulínan einnig skemil og borð í ýmsum stærðum.
Mál
Breidd | Dýpt | Hæð | Sætishæð |
---|---|---|---|
2050cm | 82cm | 80cm | 41cm |
Sófar
Sérsníða
DUX-sófar fást með ýmsum tau- og leðuráklæðum. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. Við veljum af kostgæfni leður og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi, hnökra ekki eða verða snjáð, halda vel lit og eru framleidd á sjálfbæran hátt.
Fleiri sófar


Ritzy, þriggja sæta
Glæsilegur og þægilegur þriggja sæta sófi fyrir heimilið eða skrifstofuna.
DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
Þriggja sæta sófi


Þriggja sæta Karin-sófi
Við byggjum á sígildri fágun Karin-vörulínunnar og erum spennt að bjóða upp á þriggja sæta sóma með fallegu krómi og sessum með djúpum stungum.
Þriggja sæta sófi


Alicia
Alicia er rúmgóð og nútímaleg sófalausn þar sem yfirbragðið er ítalskt og þægindin sænsk. Þessi er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Hann hvílir á samfelldri undirstöðu sem fæst í ýmsum stærðum, með bakstoð og sætissessum. Einnig má velja um nokkrar gerðir armstoða í mismunandi breiddum og hægt er að velja plötu, úr marmara eða viði.
DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
Pascal-kerfi Hið einstaka Pascal-kerfi frá DUX, með útskiptanlegum gormahylkjum sem gera kleift að stilla rúmið á einfaldan hátt að einstaklingsbundnum þörfum.
Margir sætavalkostir