
Húsgögn
Johan
Fágaður og sígildur sófi með afar þægilegum DUX-gormum.
Johan
Sérlega glæsilegur þriggja sæta sófi í tímalausum stíl, með lagi af DUX-gormum til að hámarka þægindin.
-
DUX-gormakerfi
-
Þriggja sæta sófi





Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Sæti og bakhluti með stálrörum, Pullmaflex-sætisbaki og plasthúðun
- Sætissessurnar eru með DUX-gormum og fyllingu úr pólýeter og trefjaefni
- Baksessurnar eru með fyllingu úr pólýeter og trefjaefni
- Útskiptanleg dýnuhlíf
- 12 cm fætur úr ryðfríu stáli
Lýsing
Sérlega glæsilegur þriggja sæta sófi í tímalausum stíl, með lagi af DUX-gormum til að hámarka þægindin. Hönnunarteymi DUX hannaði Johan árið 1986. Sófinn passar vel í margs konar umhverfi, því hönnunin er einföld og hann er ákaflega þægilegur.
Mál


Sófar
Sérsníða
DUX-sófar fást með ýmsum tau- og leðuráklæðum. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. Við veljum af kostgæfni leður og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi, hnökra ekki eða verða snjáð, halda vel lit og eru framleidd á sjálfbæran hátt.
Fleiri sófar


Wind
Sérlega glæsilegur þriggja sæta sófi í tímalausum stíl, með lagi af DUX-gormum til að hámarka þægindin.
DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
Þriggja sæta sófi


Alicia
Alicia er rúmgóð og nútímaleg sófalausn þar sem yfirbragðið er ítalskt og þægindin sænsk. Þessi er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Hann hvílir á samfelldri undirstöðu sem fæst í ýmsum stærðum, með bakstoð og sætissessum. Einnig má velja um nokkrar gerðir armstoða í mismunandi breiddum og hægt er að velja plötu, úr marmara eða viði.
DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
Pascal-kerfi Hið einstaka Pascal-kerfi frá DUX, með útskiptanlegum gormahylkjum sem gera kleift að stilla rúmið á einfaldan hátt að einstaklingsbundnum þörfum.
Margir sætavalkostir