
Hönnuðir okkar
Hönnunarteymi DUX
Hönnunarteymi DUX skapar fáguð húsgögn til að auka vellíðan þína. Markmið nýsköpunar og rannsókna teymisins í meira en níu áratugi er að skapa húsgögn úr fyrsta flokks smíðaefnum sem tryggja hámarksþægindi.
Hönnunarteymi DUX trúir því staðfastlega að þau séu annað og meira en handverksfólk – þau líta á sig sem vísindamenn.
Húsgögn hönnunarteymis DUX

Hægindastóll
Superspider
Þessi hægindastóll er upplagður til að horfa á kvikmyndir fram eftir kvöldi. Superspider kom á markaðinn árið 1987 og hlaut tveimur áður síðar verðlaun fyrir fyrsta flokks hönnun
Lesa meira

Borð
Alberto
Þetta borð birtist fyrst í „Bra Bohag“ bæklingnum árið 1980, en hönnunin og smíðaefnin hafa verið færð í nútímalegra horf.
Lesa meira

Borð
Lítið Inter-stofuborð
Kringlótt borðstofuborð sem er kjörinn vettvangur fyrir líflegar samræður. Fæst einnig með hagnýtri útdraganlegri borðplötu.
Lesa meira