
Húsgögn
Meðalstórt Lunaria-borð
Fjölhæft borð með mjúkum línum, úr hlýlegum viði.
Meðalstórt Lunaria-borð
Lunaria-borð úr viði, með óreglulegri lögun. Meðalstórt borð sem kemst auðveldlega fyrir hjá sófa eða rúmi.





Eiginleikar
- Úr náttúrulegum, olíubornum aski
Lýsing
Lunaria-borðið er úr náttúrulegum, vaxbornum aski og það er hlýlegur, mjúkur viðurinn sem gerir það svona heillandi. Látlaus og svolítið óreglulega hringlaga borðplatan kallar fram í hugann lögun mánans, sem getur virst bjöguð vegna endurkasts ljóss frá lofthjúpi jarðarinnar.
Lunaria passar sérstaklega vel við Anita-hægindastólinn, enda eru húsgögnin tvö úr mörgum sömu efnum og með svipuð hönnunareinkenni. Hið fjölhæfa Lunaria-borð fæst í þremur stærðum.
Mál
Breidd | Hæð |
---|---|
51cm | 45cm |