DUX Xleep-koddi
DUX Xleep er enn ein nýjungin frá DUX. Gormakerfið gerir dúnkoddanum kleift að halda upprunalegri lögun og teygjanleika ár eftir ár og hann helst sérlega svalur og þægilegur.
- DUX-gormakerfi
Eiginleikar
- Innri koddi með DUX-gormakerfi
- Með fyllingu úr pólyester og trefjaefni
- Ytri koddinn er 150 g á þyngd – 90% dúnn og 10% fjaðrir
Lýsing
DUX Xleep er enn ein nýjungin frá DUX. DUX Xleep-koddinn okkar er búinn smágormakerfi sem tryggir að hálsinn og höfuðið haldast í réttri línu gagnvart hryggsúlunni. Gormakerfið gerir dúnkoddanum kleift að halda upprunalegri lögun og teygjanleika ár eftir ár og hann helst sérlega svalur og þægilegur. Kjarnanum er pakkað inn í dúnfyllta hlíf sem hægt er að taka af og þvo og skipta um ef með þarf, en það kemur sér sérlega vel fyrir fólk með ofnæmi. DUX Xleep-koddinn er upplifun sem enginn ætti að missa af.
Mál
Breidd | Lengd |
---|---|
40cm | 80cm |
50cm | 60cm |
50cm | 70cm |
50cm | 90cm |
60cm | 63cm |
60cm | 70cm |
65cm | 65cm |
72cm | 92cm |
32cm | 52cm |
51cm | 71cm |
51cm | 91cm |
Meiri dúnn
DUX Excellent-koddi, stífur
Einstaklega vandaður dúnkoddi með mjúkri fyllingu. Framúrskarandi hönnun og ótrúleg þægindi tryggja þér óviðjafnanlegan svefn.
- OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
DUX Excellent-koddi, mjúkur
Einstaklega vandaður dúnkoddi með mjúkri fyllingu. Framúrskarandi hönnun og ótrúleg þægindi tryggja þér óviðjafnanlegan svefn.
- OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.