
-
Yfirdýnur
Xupport
Vinsælasta yfirdýnan okkar, úr náttúrulegum efnum sem endast lengi.
Lesa meira
-
Höfðagaflar
Dante
Höfðagafl með mjúku tróði, stunginn eða með hnöppum.
Lesa meira
-
Borð
Lítið Alberto-borð
Borðstofuborð með margs konar geymslumöguleikum, í látlausri hönnun sem fer vel í rýmum af öllum stærðum.
Lesa meira
Höfðagaflar
Dante
Höfðagafl með mjúku tróði, stunginn eða með hnöppum.
Dante
Dante er sígildur, bólstraður-höfðagafl, vatteraður með djúpum stungum eða með hnöppum.
-
Eldvörn





Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Vatteruð og fáanleg með eða án hnappa, í mörgum litum og úr ýmsum efnum
- Hægt er að taka áklæðið af og skipta því út
- Fæst í öllum stöðluðum breiddum
- Fest við rúmið þitt með DUX-festingu fyrir höfðagafla
Lýsing
Dante er sígildur, bólstraður DUX-höfðagafl, vatteraður með djúpum stungum eða með hnöppum. DUX býður fjölbreytt úrval höfðagafla fyrir DUX-rúmið þitt. Höfðagaflarnir okkar fást í mörgum gerðum og hægt er að velja um bólstrun í mörgum efnum.
Mál
Breidd | Hæð |
---|---|
90cm | 112cm |
105cm | 112cm |
120cm | 112cm |
140cm | 112cm |
160cm | 112cm |
180cm | 112cm |
210cm | 112cm |
Höfðagaflar
Sérsníða
Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Fleiri höfðagaflar


Anna
Anna-höfðagaflinn er mínímalískur og sérlega fallegur höfðagafl með tróði sem veitir aukinn stuðning og eykur þægindin.


Quadro
DUX Quadro er sígildur höfðagafl með útsaumi í stíl.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1


Flex
Það er leikur einn að velja ýmsar stöður fyrir stillanlega höfðagaflinn okkar með því að ýta á hnapp. Þrýstiloftkerfið tryggir að allt gengur snurðulaust fyrir sig.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
Stillanlegur höfuðgafl Höfuðgaflinn er með stiglausa vökvaknúna stillingu til aukinna þæginda
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.