
Höfðagaflar
Anna
Anna-höfðagaflinn okkar – listasmíð úr viði með þægilegum stuðningspúða.
Anna
Anna-höfðagaflinn er mínímalískur og sérlega fallegur höfðagafl með tróði sem veitir aukinn stuðning og eykur þægindin.



Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Botn úr olíuborinni ek eða bæsaður í svörtu
- Hægt er að fjarlægja hlífina og skipta um hana
- Fæst í öllum stöðluðum breiddum
- Fest við rúmið þitt með DUX-festingu fyrir höfðagafla
Lýsing
Anna-höfðagaflinn er mínímalískur og sérlega fallegur höfðagafl með tróði sem veitir aukinn stuðning og eykur þægindin. Þessi höfðagafl var frumsýndur á Hönnunarvikunni í Stokkhólmi 2019, en hönnunin var samstarf DUX og Norm Architects. Passar á öll DUX-rúm.
Mál
Gerð | Rúm | Breidd | Hæð |
---|---|---|---|
Frame | 90cm | 124cm | 114cm |
Continental | 90cm | 124cm | 120cm |
Frame | 105cm | 139cm | 114cm |
Continental | 105cm | 139cm | 120cm |
Frame | 120cm | 154cm | 114cm |
Continental | 120cm | 154cm | 120cm |
Frame | 140cm | 174cm | 114cm |
Continental | 140cm | 174cm | 120cm |
Frame | 160cm | 194cm | 114cm |
Continental | 16cm0 | 194cm | 120cm |
Frame | 180cm | 214cm | 114cm |
Continental | 180cm | 214cm | 120cm |
Frame | 210cm | 244cm | 114cm |
Continental | 210cm | 244 | 120cm |
Anna-höfðagafl
Sérsníða
Ramminn á Anna-höfðagaflinum er úr náttúrulegri eik sem er olíuborin eða svartbæsuð. Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Fleiri höfðagaflar


Astoria
Astoria er sígildur og einfaldur, bólstraður höfðagafl.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1


Dante
Dante er sígildur, bólstraður-höfðagafl, vatteraður með djúpum stungum eða með hnöppum.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1


Faruk
Faruk er stillanlegur höfðagafl með fjórum forstilltum stöðum til að tryggja hámarksþægindi.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
Stillanlegur höfuðgafl Stillanlegi höfuðgaflinn er með fjórar stillingar til þæginda fyrir þig.
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.