
Höfðagaflar
Faruk
Lægri höfðagafl sem má stilla handvirkt og er frábær fyrir kvöldlesturinn.
Faruk
Faruk er stillanlegur höfðagafl með fjórum forstilltum stöðum til að tryggja hámarksþægindi.
-
Eldvörn
-
Stillanlegur höfuðgafl





Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og úr ýmsum efnum
- Hægt er að skipta púðunum út
- Fæst í öllum stöðluðum breiddum
- Fest við rúmið þitt með DUX-festingu fyrir höfðagafla
Lýsing
Faruk er stillanlegur höfðagafl með fjórum forstilltum stöðum til að tryggja hámarks þægindi. Stillanlegar bakstoðir Faruk-höfðagaflsins veita frábæran stuðning þegar þú lest eða slakar á í rúminu. DUX býður fjölbreytt úrval höfðagafla fyrir DUX-rúmið þitt. Höfðagaflarnir okkar fást í mörgum gerðum og hægt er að velja um bólstrun í mörgum efnum.
Mál
Hæð | Rúm |
---|---|
78cm | DUX 1001, DUX 2002 |
84cm | DUX 3003 |
97cm | DUX 1002, DUX 5005, DUX 6006, DUX 8008 |
Höfðagaflar
Sérsníða
Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Fleiri höfðagaflar


Astoria
Astoria er sígildur og einfaldur, bólstraður höfðagafl.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1


Flex
Það er leikur einn að velja ýmsar stöður fyrir stillanlega höfðagaflinn okkar með því að ýta á hnapp. Þrýstiloftkerfið tryggir að allt gengur snurðulaust fyrir sig.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
Stillanlegur höfuðgafl Höfuðgaflinn er með stiglausa vökvaknúna stillingu til aukinna þæginda


Vista
Vista er bólstraður höfðagafl með sérlega mjúkri bakstoð til að auka þægindin við lestur.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.