
-
Rúm
DUX 1001
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
Lesa meira
-
Yfirdýnur
Xupport
Vinsælasta yfirdýnan okkar, úr náttúrulegum efnum sem endast lengi.
Lesa meira
-
Höfðagaflar
Astoria
Einn vinsælasti höfðagaflinn okkar, í látlausri hönnun.
Lesa meira
Höfðagaflar
Astoria
Einn vinsælasti höfðagaflinn okkar, í látlausri hönnun.
Astoria
Astoria er sígildur og einfaldur, bólstraður höfðagafl.
-
Eldvörn





Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Hægt er að fjarlægja hlífina og skipta um hana
- Fæst í öllum stöðluðum breiddum
- Stoðpúði fyrir háls er í boði
Lýsing
Astoria er sígildur, bólstraður DUX-höfðagafl. DUX býður fjölbreytt úrval höfðagafla fyrir DUX-rúmið þitt. Höfðagaflarnir okkar fást í mörgum gerðum og hægt er að velja um bólstrun í mörgum efnum.
Mál
Breidd | Hæð |
---|---|
90cm | 102cm |
105cm | 102cm |
120cm | 102cm |
140cm | 102cm |
160cm | 102cm |
180cm | 102cm |
210cm | 102cm |
Höfðagaflar
Sérsníða
Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Fleiri höfðagaflar


Anna
Anna-höfðagaflinn er mínímalískur og sérlega fallegur höfðagafl með tróði sem veitir aukinn stuðning og eykur þægindin.


Flex Soft
Það er leikur einn að velja ýmsar stöður fyrir stillanlega höfðagaflinn okkar með því að ýta á hnapp. Þrýstiloftkerfið tryggir að allt gengur snurðulaust fyrir sig.
Stillanlegur höfuðgafl Höfuðgaflinn er með stiglausa vökvaknúna stillingu til aukinna þæginda


Eden
Eden er mjúkur, bólstraður höfðagafl fyrir DUX-rúm með einfaldri og einkennandi bogalaga hönnun.
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.