
Höfðagaflar
Eden
Nútímalegur stíll með hönnunarþáttum sem gera hvern hlut einstakan.
Eden
Eden er mjúkur, bólstraður höfðagafl fyrir DUX-rúm með einfaldri og einkennandi bogalaga hönnun.





Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Fæst í öllum stöðluðum breiddum
- Fest við rúmið þitt með DUX-festingu fyrir höfðagafla
Lýsing
Eden er mjúkur, bólstraður höfðagafl fyrir DUX-rúm með einfaldri, en glæsilegu einkennismerki í laginu eins og slaufa. Bogalögunin er ekki hefðbundin hringlögun, heldur lítillega útflött – rétt eins og lögun sólarinnar bjagast svolítið í endurkastinu frá lofthjúpi jarðar út við sjóndeildarhring. Eden-höfðagaflinn var hannaður árið 2017 af Claesson Koivisto Rune og frumsýndur á Hönnunarvikunni í Stokkhólmi árið 2017.
Mál
Hæð | Rúm |
---|---|
94cm | DUX 1001 |
97cm | DUX 2002 |
103cm | DUX 3003 |
116cm | DUX 1002, DUX 5005, DUX 6006, DUX 8008 |
Höfðagaflar
Sérsníða
Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Fleiri höfðagaflar


Anna
Anna-höfðagaflinn er mínímalískur og sérlega fallegur höfðagafl með tróði sem veitir aukinn stuðning og eykur þægindin.


Dante
Dante er sígildur, bólstraður-höfðagafl, vatteraður með djúpum stungum eða með hnöppum.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1


Royal
Höfðagafl sem færi vel á lúxushóteli, sérlega háreistur með bólstrun til að veita mikinn stuðning.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.