Höfðagaflar
Höfðagafl með hljóðheimi (The Audio Headboard)
Þaulhannaður höfuðgafl úr gegnheilum viði sem búinn er nýstárlegri tækni frá Bang & Olufsen. Varan er hönnuð og þróuð sem samstarfsverkefni Bang & Olufsen og DUX.
Höfðagafl með hljóðheimi (The Audio Headboard)
Höfðagaflinn er ber samstarfi þessara tveggja risa í geiranum glæsilegt vitni. Látlaus og stílhrein hönnun sameinar nýsköpun í hljóðtækni og stuðningsbólstrun til að auka þægindin.
- OEKO-TEX
Eiginleikar
- Hægt er að velja um þrenns konar gegnheilan við, og stein í þrenns konar mismunandi litum á efri brún
- Höfðagaflinn er handsmíðaður í þeirri stærð sem óskað er eftir
- Með fylgja tveir Bang & Olufsen Beosound Level hátalarar sem hægt er að losa úr, með þráðlausum hleðslubúnaði
- Dýpt: 16,7 cm er stöðluð dýpt, 42,6 cm er dýpt með skúffum
- Fæst í öllum stöðluðum breiddum
- Höfðagaflinn er festur við rúmið með DUX-höfðagaflsfestingum
Lýsing
Höfðagafl með hljóðheimi er afrakstur samstarfs tveggja virtra norrænna vörumerkja. Höfðagaflinn er hugvitssamlega hannaður og handsmíðaður, með einstökum samruna formfegurðar og notagildis og sameinar yfirburði hljóðtækninnar sem Bang og Olufsen eru þekktir fyrir og fáguð þægindi DUX rúmsins.
Höfuðgaflinn er einstök tæknilausn frá hönnunarteymi DUX og glæsilegur miðpunktur svefnherbergisins. Hann fæst í þremur stærðum, er sérhannaður fyrir samsett DUX-rúm og var kynntur til sögunnar í Malmö í Svíþjóð árið 2024.
Mál
Name | Breidd rúms | Breidd | Hæð |
---|---|---|---|
- | 160cm | 280cm | 131cm |
- | 180cm | 300cm | 131cm |
- | 210cm | 330cm | 131cm |
Queen | 152cm | 272cm | 131cm |
King | 193cm | 313cm | 131cm |
Cal King | 183 | 303 | 131 |
Höfðagaflar
Sérsníða
Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Sjá einnig
Anna
Anna-höfðagaflinn er mínímalískur og sérlega fallegur höfðagafl með tróði sem veitir aukinn stuðning og eykur þægindin.
Astoria
Astoria er sígildur og einfaldur, bólstraður höfðagafl.
- Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
Dante
Dante er sígildur, bólstraður-höfðagafl, vatteraður með djúpum stungum eða með hnöppum.
- Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.