Ferhyrndur fótur
Ferhyrndur viðarfótur úr gegnheilli eik, beyki eða bæsaður. Neðst á fætinum er málmhúðun, til að gera fótinn fallegri.





Eiginleikar
- Olíuborin eik eða náttúrulegt beyki, íbenholt, hnota, kirsuberjaviður eða svart bæs
- Málmhúðun neðst á fætinum
- Fást í pökkum með 2 stk.
Lýsing
Innri botninn á DUX-rúmunum gefur þér svigrúm til að velja gerð, hæð og lit rúmfótanna og þú festir fæturna á botninn með því að skrúfa þá undir hann. Ferhyrndur viðarfótur úr gegnheilli eik, beyki eða bæsaður í kirsuberjalit, íbenholti eða svörtum lit.
Mál
Hæð | Þvermál |
---|---|
12cm | 12cm |