Húsgögn
Karin-skemill
Fótskemill í hentugri stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu.
Karin-skemill
Karin-skemillinn er önnur vara úr sígildu Bruno Mathsson-línunni og er hannaður til að passa við Karin-hægindastólinn og auka þægindi þín.
- OEKO-TEX
Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og úr ýmsum efnum, þ.m.t. leðri
- Krómhúðuð grind með stoðneti
- Sessur með ríkulega bólstruðum innri kjarna
- Hjól undir til að auðvelt sé að færa vöruna til
Lýsing
Sígildi Karin-hægindastóllinn var hannaður af Bruno Mathsson árið 1969, sem fyrsta húsgagnið sem varð til í samstarfi sem stóð yfir í nokkra áratugi. Þessi glæsilegi stóll er ómissandi hluti af þeirri vörulínu og er aðeins þægilegri en Karin-stóllinn, með fylltum sessum sem hvíla á krómhúðaðri grind með stoðneti.
Mál
Breidd | Dýpt | Hæð |
---|---|---|
65cm | 65cm | 40cm |
Kollar
Sérsníða
DUX-skemlar fást með ýmsum tau- og leðuráklæðum. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. DUX velur af kostgæfni leður- og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi, hnökra ekki eða verða snjáð, halda vel lit og eru framleidd á sjálfbæran hátt.
Sjá einnig
Pernilla 69-skemill
Sígildur skemill, hannaður af Bruno Mathsson. Skemillinn er hannaður í stíl við Pernilla 69-hægindastólinn í því skyni að auka þægindin enn meira.
Ingrid-skemill
Sígildur skemill, hannaður af Bruno Mathsson. Hann er gerður til að fara vel við Ingrid til frekari þægindaauka.
Domus viðarstóll
Sígildur skemill sem fer vel í nútímalegu umhverfi, á heimili eða í atvinnuhúsnæði.