



Margir litir
Ritzy-gerðirnar okkar þrjár eru úr tvenns konar leðri, Elmo Soft og Naturale, og í fjórum mismunandi litum – Ash, Perle, Camel og Black.
Ritzy þriggja sæta sófi



Tveggja sæta sófi frá Ritzy



Ritzy hægindastóll




Meira um Ritzy
Þú getur kynnt þér þriggja sæta sófann í tilefni að 20 ára afmæli Ritzy strax í dag. Glæsilegur og þægilegur sófi. Frábær fyrir heimilið og skrifstofuna. Fagurlega hannað sætisbak Ritzy verðskuldar að vera hluti af rýminu í stað þess að vera falið upp við vegg.
Við munum uppfæra heimasíðuna okkar reglulega í allan vetur til að kynna tveggja sæta sófann og hægindastólinn. Frábært tilefni til að koma aftur í heimsókn!